Mark/víti/rautt: Líflegur leikur á Villa Park

ÍÞRÓTTIR  | 21. september | 20:11 
Þó aðeins eitt mark hefði verið skorað í leik Aston Villa og Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld var nóg að gerast á Villa Park.

Þó aðeins eitt mark hefði verið skorað í leik Aston Villa og Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld var nóg að gerast á Villa Park.

Rautt spjald á John Egan, varin vítaspyrna hjá Emiliano  Martínez og loks sigurmark Ezri Konsa fyrir Aston Villa. Þetta má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.

Þættir