Mörkin: De Bruyne kom mikið við sögu (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 21. september | 21:41 
Belginn snjalli Kevin De Bruyne kom mikið við sögu þegar Manchester City vann Wolves 3:1 í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

Belginn snjalli Kevin De Bruyne kom mikið við sögu þegar Manchester City vann Wolves 3:1 í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

Hann skoraði fyrsta markið og átti þátt í hinum tveimur sem Phil Foden og Gabriel Jesus skoruðu. Raúl Jiménez skoraði gott mark fyrir Úlfana en mörkin og helstu tilþrifin má sjá í myndskeiðinu.

Þættir