Lemúrarnir fá andrými án ferðamannanna

FERÐALÖG  | 24. september | 11:18 
Lemúrarnir í Andasibe skóginum á Madagascar hafa fengið að njóta sín án ferðamanna síðastliðina mánuði. Madagascar var lokað fyrir ferðamönnum á vormánuðum vegna kórónuveirunnar eins og flest önnur lönd.

Lemúrarnir í Andasibe skóginum á Madagascar hafa fengið að njóta sín án ferðamanna síðastliðina mánuði. Madagascar var lokað fyrir ferðamönnum á vormánuðum vegna kórónuveirunnar eins og flest önnur lönd. 

Til stendur að opna eyjuna fyrir erlendum ferðamönnum þann 1. október og hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu fagnað þeim fréttum. Þeir sem reiða afkomu sína á ferðaþjónustu á eyjunni hafa, líkt og aðrir, átt erfitt uppdráttar síðustu mánuði. 

 

Þættir