Má búast við fullt af mörkum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 25. september | 15:25 
Li­verpool tek­ur á móti Arsenal í stór­leik ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu á An­field í Li­verpool í kvöld. Bæði lið hafa byrjað tíma­bilið af krafti og eru með fullt hús stiga eft­ir fyrstu tvo leiki sína.

Li­verpool tek­ur á móti Arsenal í stór­leik ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu á An­field í Liverpool í kvöld. Bæði lið hafa byrjað tíma­bilið af krafti og eru með fullt hús stiga eft­ir fyrstu tvo leiki sína.

Hafa leik­ir liðanna oft verið mikl­ir marka­leik­ir og má búast við mörkum þegar liðin leiða saman hesta sína. 

Innslag um leiki Liverpool og Arsenal síðustu ár má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

 

Þættir