Risaleikur á Anfield (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 25. september | 22:49 
Enska úrvalsdeildin í fótbolta heldur áfram í dag og verður heil umferð leikin á milli laugardags til sunnudags. Lýkur umferðinni með stórleik Liverpool og Aston Villa klukkan 19 á sunnudag og byrjar með leik Brighton og Manchester United klukkan 11:30 í dag, laugardag.

Enska úrvalsdeildin í fótbolta heldur áfram í dag og verður heil umferð leikin á milli laugardags og mánudagskvölds. Lýkur umferðinni með stórleik Liverpool og Aston Villa klukkan 19 á mánudaginn og byrjar með leik Brighton og Manchester United klukkan 11:30 í dag, laugardag. 

Verða allir leikirnir sýndir í beinni útsendingu á Símanum sport og þá verður leikur Crystal Palace og Everton einnig sýndur í opinni dagskrá á mbl.is. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Tómas Þór Þórðarson hjá Símanum sport fara yfir herlegheitin. 

Leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: 

Laugardagurinn 26. september: 
11:30 Brighton - Manchester United
14:00 Crystal Palace - Everton 
16:30 West Brom - Chelsea 
19:00 Burnley - Southampton 

Sunnudagurinn 27. september: 
11:00 Sheffield United - Leeds United
13:00 Tottenham - Newcastle
15:30 Manchester City - Leicester City
18:00 West Ham - Wolves

Mánudagurinn 28. september: 
16:45 Fulham - Aston Villa
19:00 Liverpool - Arsenal

 

Þættir