Mörkin: Vardy með þrennu á Etihad (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 27. september | 18:56 
Jamie Vardy skoraði þrennu í dag þegar Leicester vann ótrúlegan útisigur á Manchester City, 5:2, eftir að hafa fengið á sig mark strax á fjórðu mínútu.

Jamie Vardy skoraði þrennu í dag þegar Leicester vann ótrúlegan útisigur á Manchester City, 5:2, eftir að hafa fengið á  sig mark strax á fjórðu mínútu.

Leicester fékk þrjár vítaspyrnur í leiknum og liðið er nú búið að skora þrettán mörk í þremur fyrstu leikjum sínum.

Mörkin fimm má sjá í myndskeiðinu en leikurinn var sýndur beint á Símanum Sport.

Þættir