Mörkin: Fyrsti sigur West Ham var stórsigur (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 27. september | 21:46 
West Ham vann afar sannfærandi 4:0-heimasigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

West Ham vann afar sannfærandi 4:0-heimasigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Var um fyrsta sigur West Ham á leiktíðinni að ræða eftir tvö töp í upphafi leiktíðar. Eru bæði lið með þrjú stig eftir þrjá leiki. 

Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann sport. 

Þættir