Fáðu húð eins og næntís súpermódel

SMARTLAND  | 28. september | 10:54 
Natalie Kristín Hamzehpous, förðunarmeistari hjá Nathan og Olsen, sýndi hvernig við getum fengið flauelsmjúka áferð á húðina með vörum frá Clarins. Natalie segir að allt snúist um matta áferð á farða núna og það skipti máli að nota ekki of mikinn farða.

Natalie Kristín Hamzehpous, förðunarmeistari hjá Nathan og Olsen, sýndi hvernig við getum fengið flauelsmjúka áferð á húðina með vörum frá Clarins. Natalie segir að allt snúist um matta áferð á farða núna og það skipti máli að nota ekki of mikinn farða.

Hér sýnir hún hvernig við eigum að undirbúa húðina rétt og hvernig við eigum að nota farðann rétt. 

Natalie notaði Clarins Multi Active-dagkrem, Total Eye Lift frá Clarins, Everlasting Foundation frá Clarins og Everlasting Concealer frá sama merki til að fá þessa fallegu áferð. 

 

Þættir