Fullkomin augnförðun með fjórum vörum

SMARTLAND  | 28. september | 12:16 
Förðunarmeistarinn Natalie Hamzehpour segir að það þurfi ekki alltaf að nota tíu augnskuggaliti til þess að farða augun fallega. Hér notar hún liti frá Clarins og þar á meðal kremaugnskugga sem grunn.

Förðunarmeistarinn Natalie Hamzehpour, sem starfar hjá Nathan og Olsen, segir að það þurfi ekki alltaf að nota tíu augnskuggaliti til þess að farða augun fallega og sýnir hér hvernig einfaldleikinn geti verið fallegur. 

https://www.mbl.is/smartland/tiska/2020/09/28/fadu_hud_eins_og_naentis_supermodel/

Í þessa förðun notaði hún Clarins Satin Eyeshadow 03 Purple Rain, Clarins Sparkle Eyeshadow 102 Peach Girl, Gosh Boombastic Mascara og Guerlain Mad Eyes Brow Framer. 

Eins og sést í þessu myndbandi gera þessar fjórar vörur mikið fyrir augnsvæðið og ættum við að geta leikið þetta eftir á sómasamlegan hátt. 

Þættir