Er 260 þúsund ekki svolítið mikið fyrir barnavagn?

FÓLKIÐ  | 2. október | 12:25 
Þriðja serían af þáttaröðinni, Venjulegt fólk, er væntanleg í Sjónvarp Símans Premium miðvikudaginn 14. október. Þann dag verður hægt að horfa á alla þættina í einni beit.

Þættir