Sjáðu Helga og Gauta syngja mesta tískulag landsins

FÓLKIÐ  | 7. október | 10:43 
Helgi Björns tók á móti Gauta Þey, eða Emmsjé Gauta eins og hann er kallaður, í sjónvarpsþættinum Heima með Helga, sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium.

Helgi Björns tók á móti Gauta Þey, eða Emmsjé Gauta eins og hann er kallaður, í sjónvarpsþættinum Heima með Helga, sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. Þessir tveir meistarar tóku lagið Toppurinn að vera í teinóttu, sem má hæglega segja að sé eitt helsta tískulag landsins.

Þættir