Sjáðu Emmsjé Gauta taka heitasta smell Helga

FÓLKIÐ  | 7. október | 10:52 
Gauti Þeyr, eða Emmsjé Gauti eins og hann er kallaður, var gestur Helga Björns í þættinum Heima með Helga síðasta laugardag.

Gauti Þeyr, eða Emmsjé Gauti eins og hann er kallaður, var gestur Helga Björns í þættinum Heima með Helga síðasta laugardag. Í þættinum tók Emmsjé Gauti nokkur lög með goðinu Helga Björns en eitt af þeim lögum var Geta pabbar ekki grátið. Eins og sést á þessum flutningi var eins og Emmsjé Gauti hefði aldrei gert annað á lífsleiðinni en að syngja hittara Helga Björns. 

Þættir