Tókst á við sambandsslitin með vindlareykingum

FÓLKIÐ  | 7. október | 11:55 
Þriðja sería af þáttaröðinni Venjulegt fólk kemur inn í Sjónvarp Símans Premium miðvikudaginn 14. október. Eins og sjá má á þessari klippu eiga landsmenn gott í vændum.

Þriðja sería af þáttaröðinni Venjulegt fólk kemur inn í Sjónvarp Símans Premium miðvikudaginn 14. október. Eins og sjá má á þessari klippu eiga landsmenn gott í vændum. 

Venjulegt fólk eru grínþættir með dramatísku ívafi. Við fylgjumst með Völu og Júlíönu sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla takast á við lífið og tilveruna. Serían fjallar um áframhaldandi vinskap milli Júlíönu og Völu. Þættirnir þeirra fá ekki góð viðbrögð og setur það leikferil þeirra í hættu.

Fjármál Völu snúast við til hins betra á meðan Júlíana verður gjaldþrota. Setur þetta vinskap þeirra í hættu? Breyta fjármál öllu?

 

Þættir