Anna Þóra opnaði heimabar í samkomubanninu

SMARTLAND  | 12. október | 16:31 
Anna Þóra Björnsdóttir, eigandi Sjáðu, opnaði Port 10 heima hjá sér þegar uppáhaldsbarnum hennar, Port 9, var lokað.

Anna Þóra Björnsdóttir, eigandi Sjáðu, opnaði Port 10 heima hjá sér þegar uppáhaldsbarnum hennar, Port 9, var lokað vegna kórónuveirunnar. 

Anna Þóra var gestur Heimilislífs á dögunum þar sem hún fór yfir stöðuna og sagði frá því hvernig hún gerði sér glaðan dag þrátt fyrir þessa leiðindatíma.

Þættir