Markið: Sterling örlagavaldurinn í stórleiknum

ÍÞRÓTTIR  | 17. október | 19:28 
Manchester City fagnaði 1:0-heimasigri á Arsenal í stórlek í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Skoraði Raheem Sterling sigurmarkið í fyrri hálfleik.

Manchester City fagnaði 1:0-heimasigri á Arsenal í stórlek í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Skoraði Raheem Sterling sigurmarkið í fyrri hálfleik. 

Arsenal fékk tvö mjög góð færi til að jafna metin, en Ederson var betri en enginn í marki City og Manchester-liðið fagnaði sigri. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir