Mörkin: Mark og rautt á viðburðaríkum lokakafla

ÍÞRÓTTIR  | 18. október | 15:59 
Al­ex­is Mac Allister reynd­ist hetja Bright­on þegar liðið heim­sótti Crystal Palace í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á Sel­hurst Park í London í dag.

Al­ex­is Mac Allister reynd­ist hetja Bright­on þegar liðið heim­sótti Crystal Palace í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á Sel­hurst Park í London í dag.

Leikn­um lauk með 1:1-jafn­tefli en Allister skoraði jöfn­un­ar­mark Bright­on í upp­bót­ar­tíma.

Wilfried Zaha kom Palace yfir strax á 19. mín­útu með marki úr víta­spyrnu eft­ir að brotið hafði verið á Mic­hy Bats­huayi inn­an teigs.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir