Mörkin: Eitt af mörkum tímabilsins í lygilegum leik

ÍÞRÓTTIR  | 18. október | 18:36 
Drama­tík­in var lygi­leg er Totten­ham og West Ham átt­ust við í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á Totten­ham-vell­in­um í dag. Eft­ir ótrú­leg­an leik urðu loka­töl­ur 3:3.

Drama­tík­in var lygi­leg er Totten­ham og West Ham átt­ust við í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á Totten­ham-vell­in­um í dag. Eft­ir ótrú­leg­an leik urðu loka­töl­ur 3:3.

Var Tottenham með 3:0-forystu þegar átta mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en West Ham gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í blálokin og jafnaði leikinn. 

Var jöfnunarmarkið sem Manuel Lanzini skoraði á fjórðu mínútu uppbótartímans sérstaklega glæsilegt. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir