Eiður: Vandræðalegt fyrir Chelsea-mann

ÍÞRÓTTIR  | 18. október | 21:41 
Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Einarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport þar sem leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eru gerðir upp.

Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Einarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport þar sem leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eru gerðir upp. 

Chelsea komst í 2:0 og 3:2 gegn Southampton á laugardag en lokatölur urðu 3:3. Eiður Smári, sem lék með Chelsea frá 2000 til 2006, var allt annað en hrifinn af varnarleik Chelsea-liðsins. 

Fær Chelsea á sig mark í öðru hverju skoti sem liðið fær á sig, en liðið er í sjöunda sæti með átta stig eftir fimm leiki. 

Umræðurnar um Chelsea má nálgast í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir