GDRN og Helgi Björns taka lagið Áður en dagur rís

FÓLKIÐ  | 20. október | 15:46 
Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir eða GDRN heimsótti Helga Björns og Reiðmenn vindanna á dögunum. Mikið af tónlist hennar er popp með áhrifum frá djassi en hún tók lagið Áður en dagur rís ásamt Helga Björns.

Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir eða GDRN heimsótti Helga Björns og Reiðmenn vindanna á dögunum. Mikið af tónlist hennar er popp með áhrifum frá djassi en hún tók lagið Áður en dagur rís ásamt Helga Björns.

Helgi Björns og Reiðmenn halda áfram aðskemmta þjóðinni heima í stofu á laugardagskvöldum en þátturinn Það er komin Helgi er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur á Íslandi í dag. Gestalistinn er aldrei gefinn út og kemur það í ljós í beinni útsendingu hvaða fólk mætir í hlöðuna hans Helga.

 

 

Þættir