Viltu þiggja þessa rós?

FÓLKIÐ  | 20. október | 15:54 
Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af The Bachelorette er kominn í Sjónvarp Símans Premium! Hér er rjúkandi heitt brot úr fyrsta þætti sem gefur tóninn að því sem koma skal.

Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af The Bachelorette er kominn í Sjónvarp Símans Premium! Hér er rjúkandi heitt brot úr fyrsta þætti sem gefur tóninn að því sem koma skal.

„Á þeim átján árum sem ég hef verið í þáttunum höfum við aldrei lent í neinu þessu líku,“ segir Chris Harrison en það sýður allt upp úr í fyrsta þætti.

Nú er það Clare Crawley sem leitar að ástinni. Þáttaröðin er óhefðbundin að þessu sinni þar sem allar upptökur fyrir þættina fara fram á hótelsvæði í Palm Springs en ekki í hinu fræga Bachelorsetri.

 

 

Þættir