Magnað sex marka jafntefli í stórleiknum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. október | 16:25 
Þann 23. september árið 2000 mættust Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir afar skemmtilegan leik urðu lokatölur 3:3.

Þann 23. september árið 2000 mættust Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir afar skemmtilegan leik urðu lokatölur 3:3. 

Jimmy Floyd Hasselbaink kom Chelsea yfir, en United svaraði með þremur mörkum frá Paul Scholes, David Beckham og Teddy Sheringham. Chelsea gafst ekki upp og Norðmaðurinn Tore André Flo skoraði tvö mörk og tryggði Chelsea jafntefli. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir