Sjáðu Bríeti taka Esjuna

FÓLKIÐ  | 2. nóvember | 15:02 
Söngkonan Bríet var gestur Helga Björns á laugardagskvöldið í þættinum Heima með Helga, sem sýndur er í Sjónvarpi Símans.

Söngkonan Bríet var gestur Helga Björns á laugardagskvöldið í þættinum Heima með Helga, sem sýndur er í Sjónvarpi Símans. Hún tók sitt allra frægasta lag, Esjan, og spiluðu Reiðmenn vindanna undir.

Þættir