Sjáðu Helga, Sölku og Bríeti taka Eitt lag enn

FÓLKIÐ  | 3. nóvember | 9:33 
Það var mikil stemning í sjónvarpssal á laugardaginn þegar þátturinn Heima með Helga var sýndur. Söngkonan Bríet var gestur þáttarins sem sýndur er í Sjónvarpi Símans.

Það var mikil stemning í sjónvarpssal á laugardaginn þegar þátturinn Heima með Helga var sýndur. Söngkonan Bríet var gestur þáttarins sem sýndur er í Sjónvarpi Símans. Þar sýndu Helgi Björns og Reiðmenn vindanna hvernig á að massa kórónuveiruna en með þeim voru Salka Sól og Bríet. Hér sjást þau taka lagið Eitt lag enn sem Stjórnin gerði ódauðlegt á sínum tíma. 

 

Þættir