Bríet rúllaði Stuðmönnum upp

FÓLKIÐ  | 3. nóvember | 10:50 
Það var allt á útopnu í þættinum Heima með Helga í Sjónvarpi Símans um helgina. Söngkonan Bríet var gestur þáttarins en hér má sjá hana taka Stuðmannalagið Betri tíð ásamt Sölku Sól og Reiðmönnum vindanna.

Þættir