Sjáðu Bríeti taka sinn heitasta smell

FÓLKIÐ  | 3. nóvember | 10:58 
Söngkonan Bríet var gestur Helga Björns í þættinum Heima með Helga. Hún tók eitt af sínum vinsælustu lögum, Rólegur kúreki, en lagið er af hennar nýjustu plötu.

Þættir