Svala tók Paper í rauðum stígvélum

FÓLKIÐ  | 10. nóvember | 17:05 
Svala Björgvins kom, sá og sigraði í þættinum Heima með Helga í Sjónvarpi Símans á laugardaginn. Hún tók lagið Paper og vakti athygli fyrir klæðaburð, eldrauð stígvél sem náðu upp fyrir hné.

Svala Björgvins kom, sá og sigraði í þættinum Heima með Helga í Sjónvarpi Símans á laugardaginn. Hún tók lagið Paper og vakti athygli fyrir klæðaburð, eldrauð stígvél sem náðu upp fyrir hné. Yfir stígvélin var hún í stórum og víðum hljómsveitarbol og með hátt tagl sem klæðir hana alltaf svo vel. 

 

Þættir