Öflugt tæknifyrirtæki á Suðurlandi

VIÐSKIPTI  | 17. nóvember | 16:34 
TRS er rótgróið fyrirtæki á Selfossi sem hefur í áratugi veitt viðskiptavinum sínum tækniþjónustu af óvenju fjölbreyttum toga. Síðastliðin níu ár hefur það verið eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo.

TRS er rótgróið fyrirtæki á Selfossi sem hefur í áratugi veitt viðskiptavinum sínum tækniþjónustu af óvenju fjölbreyttum toga. Síðastliðin níu ár hefur það verið eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo.

Í myndskeiðinu er kíkt í stutta heimsókn í höfuðstöðvar TRS á Selfossi og rætt við Gunnar Braga Þorsteinsson, framkvæmdastjóra, en hjá fyrirtækinu starfa nú 34 starfsmenn á starfstöðvum þess í Kópavogi og á Selfossi. Í grunninn skiptist starfsemin í upplýsingatækni, fjarskiptaþjónustu, raflagnir og þjónustu á öryggiskerfum og verslun. 

Í sam­starfi við Cred­it­in­fo sýn­ir mbl.is nú heim­sókn­ir í nokk­ur Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki og nú þegar hafa heim­sókn­ir í FriðheimaStoð, Garðheima, Vörð og Völku meðal annars verið birt­ar.

Fleiri innslög er að finna á sérstökum vef sem er helgaður Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo.

Þættir