Glaðasti bingóstjóri í heimi?

FÓLKIÐ  | 23. nóvember | 12:06 
Bingóstjórarnir gerast vart glaðari en útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars sem stýrir bingói á mbl.is á fimmtudagskvöldum. Hér er komin samantekt með nokkrum vel völdum augnablikum frá því á síðasta fimmtudag þar sem Siggi fór algerlega á kostum.

Bingóstjórarnir gerast vart glaðari en útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars sem stýrir bingói á mbl.is á fimmtudagskvöldum. Hér er komin samantekt með nokkrum vel völdum augnablikum frá því á síðasta fimmtudag þar sem Siggi fór algerlega á kostum. 

Bingóið verður svo að sjálfsögðu á sínum stað á næsta fimmtudag klukkan 19. hér á mbl.is.

 

Þættir