Maradona minnst á samfélagsmiðlum

ÍÞRÓTTIR  | 26. nóvember | 8:02 
Fjölmargir núverandi og fyrrverandi knattspyrnumenn hafa minnst Maradona á samfélagsmiðlum í dag. Argentíski fjölmiðilinn Clarín greindi frá því fyrr í dag að Diego Maradona væri látinn sextugur að aldri.

Fjölmargir núverandi og fyrrverandi knattspyrnumenn og knattspyrnuáhugamenn hafa minnst Maradona á samfélagsmiðlum í dag. Argentíski fjölmiðilinn Clarín greindi frá því fyrr í dag að Diego Maradona væri látinn sextugur að aldri.

Maradona spilaði meðal annars fyrir Barcelona á Spáni, Napoli á Ítalíu og Boca Juniors í Argentínu. Hann var af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar.  

https://www.mbl.is/sport/frettir/2020/11/25/maradona_latinn/

Fyrrverandi fótboltamaðurinn og fótboltalýsandinn, Gary Lineker, minnist Maradona á Twitter og segir: 

„Að miklu leyti besti leikmaður minnar kynslóðar og eflaust sá besti allra tíma. Eftir gjöfult en vandasamt líf finnur hann vonandi loksins huggun í höndum Guðs.“

 

Þættir