Lúxushótel verður að kökubúð

FERÐALÖG  | 30. nóvember | 16:25 
Lúxushótelið Hotel Sacher í Vín í Austurríki hefur þurft að beita kænsku til að halda sér á floti í gegn um kórónuveirufaraldurinn. Búið er að útbúa lítinn kökuvagn þar sem þeirra sögufræga Sacherterta er seld.

Lúxushótelið Hotel Sacher í Vín í Austurríki hefur þurft að beita kænsku til að halda sér á floti í gegn um kórónuveirufaraldurinn. Búið er að útbúa lítinn kökuvagn þar sem þeirra sögufræga Sacherterta er seld. 

Sachertertan var upphaflega aðdráttarafl hótelsins, sem var opnað fyrst árið 1987.

Þættir