Mörkin: Skoruðu tvö á tveimur mínútum

ÍÞRÓTTIR  | 28. nóvember | 11:23 
Callum Wilson og Joelinton skoruðu mörk Newcastle þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Callum Wilson og Joelinton skoruðu mörk Newcastle þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Leiknum lauk með 2:0-sigri Newcastle en staðan að loknum fyrri hálfleik var markalaus.

Wilson kom Newcasle yfir eftir laglega skyndisókn á 88. mínútu og Joelinto bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar.

Leikur Crystal Palace og Newcastle var sýndur beint á Símanum Sport.

Þættir