Ógnandi andrúmsloft (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 5. desember | 23:33 
Varnarmaðurinn Ledley King lék allan ferilinn með Tottenham og þekkir því vel ríginn á milli Tottenham og Arsenal en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 16:30 í dag.

Varnarmaðurinn Ledley King lék allan ferilinn með Tottenham og þekkir því vel ríginn á milli Tottenham og Arsenal en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 16:30 í dag.

King lék alls 268 leiki með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og í meðfylgjandi myndskeiði ræðir hann viðureignina. Á meðal þess sem King ræðir um er ógnandi andrúmsloft er liðin mætast.

Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir