Mörkin: Þrjú falleg mörk hjá United

ÍÞRÓTTIR  | 5. desember | 20:12 
Manchester United skoraði þrjú falleg mörk í 3:1-útisigrinum á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Manchester United skoraði þrjú falleg mörk í 3:1-útisigrinum á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

West Ham var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og var verðskuldað 1:0-yfir í leikhléi. United sneri taflinu við í seinni hálfleik og Paul Pogba, Mason Greenwood og Marcus Rashford skoruðu allir. 

Mörkin og aðrar svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir