Ætlar þú að þiggja bóluefni?

INNLENT  | 30. desember | 15:09 
Um fátt er meira rætt en bóluefni þessa dagana. Þó fyrstu skammtarnir séu á þrotum bíða margir spenntir eftir því að fá sinn skammt. Fréttamenn mbl.is spurðu fólk í Mjódd í Breiðholti hvort það hyggist þiggja bóluefni.

Um fátt er meira rætt en bóluefni þessa dagana. Þó fyrstu skammtarnir séu á þrotum bíða margir spenntir eftir því að fá sinn skammt. Fréttamenn mbl.is spurðu fólk í Mjódd í Breiðholti hvort það hyggist þiggja bóluefni. 

Flestir virðast jákvæðir gagnvart þeirri tilhugsun þó einhverjar efasemdaraddir slægist með. Haft hefur verið á orði að næsta sumar gætu nægjanlega margir verið búnir að fá bóluefni þannig að líf geti farið í samt horf. 

Þættir