Viltu sjá flugeldana á brott?

INNLENT  | 6. janúar | 15:26 
Vaxandi umræða hefur verið um þá svifryksmengun sem fylgir flugeldum. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að vilja banna flugelda. Fréttamenn mbl.is spurðu fólk í Kringlunni hvaða skoðun það hefur á málinu.

Vaxandi umræða hefur verið um þá svifryksmengun sem fylgir flugeldum. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að vilja banna flugelda. Fréttamenn mbl.is spurðu fólk í Kringlunni hvaða skoðun það hefur á málinu. 

Ljóst er að margir eru á báðum áttum en flestir eru sammála um að það yrði erfitt að kveðja flugeldana alfarið. 

Þættir