Markið: Foden hetjan í Manchester

ÍÞRÓTTIR  | 13. janúar | 20:31 
Phil Foden skoraði sigurmark Manchester City þegar liðið fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Phil Foden skoraði sigurmark Manchester City þegar liðið fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Leiknum lauk með 1:0-sigri City en Foden skoraði sigurmark leiksins á 44. mínútu.

Raheem Sterling hefði getað bætt við öðru marki fyrir City í uppbótar tíma þegar liðið fékk vítaspyrnu en Sterling brendi af.

Leikur Manchester City og Brighton var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir