Mörkin: Glæsileg afgreiðsla úr þröngu færi

ÍÞRÓTTIR  | 16. janúar | 22:40 
James Maddison og Harvey Barnes sáu um að skora mörk Leicester 2:0-sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

James Maddison og Harvey Barnes sáu um að skora mörk Leicester 2:0-sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Markið hjá Maddison var sérlega vel afgreitt en hann negldi boltanum upp í þaknetið af stuttu en jafnframt þröngu færi í fyrri hálfleik. Barnes gulltryggði sigurinn með marki í uppbótartíma. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir