Tilþrifin: Alisson bjargaði Liverpool

ÍÞRÓTTIR  | 17. janúar | 19:21 
Brasilíski markvörðurinn Alisson kom Liverpool til bjargar er liðið mætti Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en lokatölur urðu 0:0.

Brasilíski markvörðurinn Alisson kom Liverpool til bjargar er liðið mætti Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en lokatölur urðu 0:0. 

Paul Pogba fékk besta færi leiksins í seinni hálfleik en Alisson gerði gríðarlega vel og varði frá honum. Vörsluna og önnur tilþrif leiksins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir