Sjáðu Helenu Eyjólfs syngja Hvítu máva

FÓLKIÐ  | 4. febrúar | 10:16 
Helena Eyjólfsdóttir var gestur Helga Björns í þættinum Heima með Helga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans á laugardagskvöldum.

Helena Eyjólfsdóttir var gestur Helga Björns í þættinum Heima með Helga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans á laugardagskvöldum. Hér tekur hún lagið Hvítu mávar og Reiðmenn vindanna spila undir eins og þeir hafi aldrei gert neitt annað. 

Þættir