Helga Möller hefur sjaldan verið eins hress

FÓLKIÐ  | 9. febrúar | 17:21 
Söngkonan Helga Möller var gestur Helga Björnssonar í þættinum Heima með Helga um síðustu helgi. Hún tók lagið Í útilegu sem er einn besti sveitaballasmellur sem sögur fara af.

Söngkonan Helga Möller var gestur Helga Björnssonar í þættinum Heima með Helga um síðustu helgi. Hún tók lagið Í útilegu sem er einn besti sveitaballasmellur sem sögur fara af. Reiðmenn vindanna spiluðu undir eins og enginn væri morgundagurinn. Þátturinn var sýndur á laugardaginn var í Sjónvarpi Símans. 

Þættir