Helgi Björns syngur Sunnanvindur

FÓLKIÐ  | 9. febrúar | 17:27 
Helgi Björns tók lagið Sunnanvindur í þættinum Heima með Helga um síðustu helgi. Reiðmenn vindanna spiluðu undir af sinni einstöku snilld.

Helgi Björns tók lagið Sunnanvindur í þættinum Heima með Helga um síðustu helgi. Reiðmenn vindanna spiluðu undir af sinni einstöku snilld. Þátturinn var sýndur í Sjónvarpi Símans síðasta laugardag. 

Þættir