Tilþrifin: Sigurmark sem gæti reynst mikilvægt

ÍÞRÓTTIR  | 20. febrúar | 22:14 
Ademola Lookman var hetja Fulham í 1:0-sigri á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ademola Lookman var hetja Fulham í 1:0-sigri á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Lookman skoraði sigurmarkið með föstu skoti úr teignum og er Fulham nú aðeins þremur stigum frá öruggu sæti í deildinni, en sigurinn var sá fjórði hjá liðinu á leiktíðinni. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann sport. 

Þættir