Mörkin: Leicester í annað sætið

ÍÞRÓTTIR  | 21. febrúar | 16:51 
Leicester fór upp fyr­ir Manchester United og í annað sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knattspyrnu er þeir James Maddison og Harvey Barnes skoruðu tvö mörk á fjögurra mínútna kafla í 2:1-sigri á Aston Villa í dag.

Leicester fór upp fyr­ir Manchester United og í annað sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knattspyrnu er þeir James Maddison og Harvey Barnes skoruðu tvö mörk á fjögurra mínútna kafla í 2:1-sigri á Aston Villa í dag.

Heimamenn minnkuðu muninn og reyndu svo að kreista fram jöfnunarmark en allt það helsta úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir