Sjáðu Pál Óskar dansa fyrir Duchenne

BÖRN  | 26. febrúar | 12:53 
Páll Óskar Hjálmtýsson poppstjarna Íslands dansaði með Ægi Þór og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur.

Páll Óskar Hjálmtýsson poppstjarna Íslands dansaði með Ægi Þór og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur. Hulda Björk leggur það í vana sinn að dansa með syni sínum á föstudögum til þess að vekja athygli á Duchenne sem er vöðvarýrnunarsjúkdómur. 

https://www.mbl.is/born/frettir/2020/11/06/vidir_og_alma_syna_magnada_danstakta/

Þættir