Mörkin: Meistararnir aftur á sigurbraut

ÍÞRÓTTIR  | 28. febrúar | 21:32 
Englandsmeistarar Liverpool unnu 2:0-sigur á botnliði Sheffield United í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en höfðu þar áður tapað fjórum deildarleikjum í röð.

Englandsmeistarar Liverpool unnu 2:0-sigur á botnliði Sheffield United í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en höfðu þar áður tapað fjórum deildarleikjum í röð.

Curtis Jones kom gestunum á bragðið með fyrsta marki leiksins áður en heimamenn urðu fyrir því óláni að skora sjálfsmark en mörkin og helstu tilþrif leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir