Gylfi Þór vill spila í Meistaradeildinni (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 28. febrúar | 22:50 
Vel hefur gengið hjá enska knattspyrnufélaginu Everton á tímabilinu. Liðið er í baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu og komið í fjórðungsúrslit enska bikarsins.

Vel hefur gengið hjá enska knattspyrnufélaginu Everton á tímabilinu. Liðið er í baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu og komið í fjórðungsúrslit enska bikarsins.

„Auðvitað lítur þetta vel út núna, en maður er búinn að vera í þessu það lengi til að vita að þetta getur allt farið út um gluggann á tveimur vikum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson aðspurður hvort fram undan væru stærstu mánuðir ferilsins. Gylfi ræddi þar við Tómas Þór Þórðarson hjá Símanum Sport en viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir