Ætlaði að gera City að besta liðinu í Manchester (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 6. mars | 21:12 
Yaya Touré lék með Manchester City frá 2010 til 2018 og var afar vinsæll hjá stuðningsmönnum liðsins. Hann segir að markmið sitt þegar hann kom til City frá Barcelona hafi verið að gera City að besta liðinu í Manchester.

Yaya Touré lék með Manchester City frá 2010 til 2018 og var afar vinsæll hjá stuðningsmönnum liðsins. Hann segir að markmið sitt þegar hann kom til City frá Barcelona hafi verið að gera City að besta liðinu í Manchester.

City og United mætast í dag klukkan 16:30 á heimavelli bláa liðsins. City er með 65 stig í toppsætinu og United í öðru sæti með 51 stig.

Innslagið með Touré má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir