Andrea syngur um gleði, konur og vín

FÓLKIÐ  | 24. mars | 10:07 
Andrea Gylfadóttir var lengi í hljómsveitinni Grafík og það var Helgi Björns líka. Andrea var gestur Helga í þættinum heima með Helga á laugardaginn var. Þar tók hún lagði Presley sem er af plötunni Leyndarmál sem kom út 1987.

Þættir