Ég verð að fá að skjóta þig!

FÓLKIÐ  | 24. mars | 10:21 
Helgi Björns var í miklu stuði síðasta laugardag. Hann tók einn sinn besta smell, Ég verð að fá að skjóta þig, sem SSSól gerði vinsælt á sínum tíma.

Helgi Björns var í miklu stuði síðasta laugardag. Hann tók einn sinn besta smell, Ég verð að fá að skjóta þig, sem SSSól gerði vinsælt á sínum tíma. Hér má sjá upptöku úr þættinum Heima með Helga, sem sýndur er í Sjónvarpi Símans. 

Þættir