Lét Mick Jagger ganga á eftir sér

FÓLKIÐ  | 26. mars | 15:34 
Jökull í Kaleo er ný mynd sem var að koma inn í Sjónvarp Símans Premium. Í myndinni fylgir Sverrir Þór Sverrisson eða Sveppi hljómsveitinni Kaleo á tónleikaferðalagi og skyggnist inn í líf söngvarans, Jökuls Júlíussonar. Hátindur tónleikaferðalagsins er síðan þegar Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones í Los Angeles en eins og margir vita þá er Sveppi einn harðasti aðdáandi Rolling Stones á Íslandi.

Þættir